Ksenija Zapadenceva (LT) listamaður og meðframleiðandi fyrir UAB / STUDIJA VILNIUS heimildamyndarinnar SAGAN Á BAKVIÐ SÖGUNA (THE STORY BEHIND HISTORY) um Miðbaugs- minjaverkefnið(The Equator Memorial Project).

Hún er verkefnafulltrúi fyrir Miðbaugs- minjaverkefnið og vinnur náið með Jóhanni Sigmarssyni fyrir sköpun nytjahluta og listaverka, einnig sem að hún er framkvæmdastjóri og eigandi að listavinnstofunnar og kvikmyndafyrirtækisins UAB / STUDIJA VILNIUS (LT) sem að er meðframleiðandi af heimildarmyndinni og samstarfsaðili af verkefninu frá Litháen.

Ksenija mun finna og skipuleggja fyrirtæki, innrammara og sérfræðinga til að vinna og hanna allar gler ísetningar, smíða alla ramma og skapa umgjarðir á listmunina fyrir listasýningarnar. Rammarnir verða að hluta til smíðaðir úr efni frá sögulegum rústum í samstarfi við listamennina einnig sem hún mun sjá um að prenta allt efni, svo sem; dreifibréf, veggspjöld, sýningaskrár, póstkort, eftirprentanir á listaverkum og safnbók listaverka.