wall3.bw

 

BERLÍNARMÚRINN

Berlínarmúrinn var mannvirki sem skildi að Vestur-Berlín og Austur-Þýskaland. Hann var byggður árið1961 og féll 9. nóvember 1989. Yfirvöld Austur-Þýskalands kölluðu hann fasistavarnarmúr. Berlínarmúrinn var áberandi tákn um skiptingu Þýskalands og kalda stríðið.

 

Árið 2014 voru 25 ár liðin frá falli Berlínarmúrsins. Mikil saga tengist honum bæði úr austri og vestri.  Með endurvinnslu á múrnum verður fengist við minjar heimssögulegra viðburða.