skrifbord.logo

 

Heiti á verki; EitthvaðYfir (e. SomethingRegal ) – öll verk eru númeruð og í takmörkuðu upplagi. Hönnun og Handverk eftir Jóhann Sigmarsson.

Gegnheill viður frá Reykjavíkurhöfn, olíuborinn. Annar skápurinn af tveimur er dauflýstur með glerhillum klæddur að innan með grænu kálfaskinni. Skáparnir, skúffurnar og borðplatan liggja í fótunum á skrifborðinu. Hliðarnar á skápunum eru sagaðar þannig að þær lokast saman í fótunum. Höldur eru úr íslenskum stein nema ein sem er úr kristal . Hægt er að stækka borðplötuna fyrir spjaldtölvu.

 

heild.skrifb.small

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Frumgerð smíðuð 2012 og þróuð 2013.

 

2013 – The Art of being Icelandic. Samsýning í Ráðhúsi Reykjavíkur Samstarfsverkefni við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO. Handunnin og sérhönnuð húsgögn úr endurnýttum við úr Reykjavíkurhöfn sem byggð var milli 1913-1917.

 


a'design.award.desk

 

mid.setn.40.074km.isl2
backgr.3
black.line