isl.logo

40.074KM EHF / Verkefnastjórnun frá Íslandi. Lögaðili; Jóhann Sigmarsson.

Í ágúst 2013 var stofnað einkahlutafélag um hönnun, smíði og kynningu húsgagna, listaverka, tónleikahald, listasýningar og allir flokkar tengdir atburðum í listageiranum og framleiðslu kvikmyndagerðar. Fyrirtækið ber heitið 40.074KM ehf. Nafn fyrirtækisins er ummál jarðar um miðbaug. Félagið ber ábyrgð á Miðbaugs- minjaverkefninu, alþjóðlegu farandverkefni listamanna. Það hefur verið að þróa verkefnið og undirbúa alþjóðlegan vettvang þess. Það er ábyrgt fyrir að safna heims- sögulegu efni / rústum saman í samvinnu við viðkomand stjórnvöld og stofnanir, auk þess sem fyrirtækið er að finna alþjóðleg fyrirtæki og samstarfsaðila til að taka þátt í verkefninu.

Ogilvy Danmark / meðframleiðandi & samstarfsaðili frá Danmörku. Þjónustufulltrúi; Thomas Martin Hansen

Ogilvy Danmörk er hluti af einni stærstu fyrirtækjakeðju í markaðssetningu í heimi fjarskipta og á veraldarvefnum. Það gefur okkur aðgang að öflugu markaðsneti í nýjustu þekkingu og reynslu í markaðssetningu og fjarskipta sem að leyfa okkur að vera á toppnum í þróun á nýjustu tækni og tileinka okkur bestu starfshætti sem hægt er að veita. Þetta gefur okkur betri skilning og náið samstarf meðal neytenda og markaðnum sjálfum. 

Hjá Ogilvy Danmörku teljum við hlutverk okkar um að uppfylla óskir og möguleika viðskiptavinarins á framsetningu vörumerkis þeirra vera mikilvægt. Byggt er á sterkri stefnu við að þróa athyglisverð samskipti sem að bæði sköpun og árangur fer saman. Við teljum að öll samskipti séu flutt í sönnum tilgangi að sjálfri vörunni og sannri ímynd vörumerkisins. Allar leiðandi aðgerðir, bæði stórar sem smáar þurfa að skila góðum árangri um að svikja ekki vörumerkið sjálft fyrir sérhverjum áhorfenda þar sem að hverju smáatriði vörumerkisins er fylgt eftir. Þetta er það sem gerir vörumerki sterkt og síðast en ekki síst, það sem selur! Mikilvægi við vaxandi fjölda fjölþjóðlegra viðskiptavina er að reyna að nýta öflugu vörumerkin þeirra á nýjum mörkuðum um allan heim.

Kaupmannarhafnar-útibúið samanstendur af sérhæfðum einstaklingum sem vinna í auglýsingum; vörumerkjum og ímynd vörumerkja, kynningu, smásölu og markaðssetningu. Við þjónustum breiðan hóp innlendra og alþjóðlegra viðskiptavina, hvort sem verkefnin eru auðveld eða flókin fyrir viðskiptavini okkar. 

OGILVY DANMARK er meðframleiðandi og samstarfsaðili að Miðbaugs- minjaverkefninu og mun sjá um að hanna allt efni, svo sem;  dreifibréf, veggspjöld, sýningaskrár, póstkort, eftirprentanir á listaverkum og safnbók listaverka.

07 MEDIA AS / meðframleiðandi & samstarfsaðili frá Noregi. Framkvæmdastjóri; Henrik Hartberg.

07 Media AS veitir alhliða þjónustu fyrir viðskiptavini sína á útgáfu prentsamskipta. Prentsmiðjan er leiðandi í umhverfisvænum prentiðnaði í Skandinavíu. Hjá fyrirtækinu starfa jafnframt um 270 manns á öllum sviðum prentiðnaðar og þjónustu allt frá lítlum verkefnum til meðalstórra og stærri viðskiptavina, þar sem þeir geta notið góðs af umfangi þjónustunnar og veitt þeim möguleika til að hafa áhrif og samskipti við viðskiptavini sína á mörgum mismunandi sviðum miðlunnar á sem árangursríkastan hátt. Starfsfólkið veitir holl ráð og góða þjónustu til viðskiptavina sem hafa hugmynd frá grunni í að verða að veruleika. 07 Media er einnig leiðandi birgir með umhverfisvænar lausnir til útgáfu. Fyrirtækið var stofnað upphaflega árið 1968 og er hlutafélag.

07 MEDIA AS er meðframleiðandi og samstarfsaðili að Miðbaugs- minjaverkefninu og mun sjá um að prenta allt efni, svo sem;  dreifibréf, veggspjöld, sýningaskrár, póstkort, eftirprentanir á listaverkum og safnbók listaverka.

Doc.Eye Film V.O.F.  / meðframleiðandi & samstarfsaðili frá Hollandi. 

Stjórn; Frank van Reemst og Joost Verveij

Frank van Reemst og Joost Verheij stofnuðu Doc.Eye Film í ársbyrjun 2007. Báðir hafa þeir langan og fjölhæfan starfsferil á sviði menningar, lista, kvikmyndagerðar sem og framleiðendur heimildamynda sem unnið hafa til ýmisa verðlauna og viðurkenninga út um allan heim. Í aukinni samkeppni á markaði ákváðu Frank og Joost að sameina hæfileika sína í nýju fyrirtæki til að framleiða fleiri alþjóðlegar og krefjandi heimildarmyndir frá óvæntum og persónulegum sjónarhornum, kvikmyndir á fremstu brún menningar með sérstakri áherslu á þema sem tengjast samfélagslegum og menningarlegum ójöfnuði.

Doc.Eye Film V.O.F.  / meðframleiðandi mun finna og skipuleggja hollensk fyrirtæki, innrammara og sérfræðinga til að vinna og hanna allar gler ísetningar, smíða alla ramma og skapa umgjarðir á listmunina fyrir listasýningarnar. Rammarnir verða að hluta til smíðaðir úr efni frá sögulegum rústum í samstarfi við listamennina.

CHURTICHAGA+QUADRA-SALCEDO arquitectos / meðframleiðandi & samstarfsaðili frá Spáni. Lögaðili; Josemaría de Churtichaga.

Í febrúar árið 1995 stofnuðu Josemaría de Churtichaga og kona hans Cayetana de la Quadra-Salcedo fyrirtækið, CHURTICHAGA + Quadra-salcedo Arquitectos í Madríd á Spáni. Síðan þá hefur fyrirtækið hannað skrifstofur og byggt nokkrar byggingar. Fyrirtækið hefur aðallega einblínt á opinberar byggingar, menningarleg aðsetur og innviði sem verða til sem afleiðing af innlendum og alþjóðlegum keppnum á sviði hönnunar og arkitektúrs. Starfið á skrifstofunni er oft fólgið í áheyrslu á hina nánu líkamlegu aðlögun og tjáningarlegu þætti við að reyna að skilja arkitektúr sem skynjunarhæfni, og við að tengja andrúmsloftið saman á milli manns og umhverfis.

Frá stofnun hefur fyrirtækið m.a. hannað Borgarráðsbygginguna í Madríd, íþróttahús, aðstöður í bókasöfnum, menningarmiðstöð, bíóhús, samvinnukjarna, söluturna, flóttamannaskýli, raðhús, einbýlishús, litla borg í Sahara fyrir olíufélag, hannað húsgögn, gefið út bækur, blöð og bæklinga og fleira í þeim dúr.

Meðal bygginga og verkefna sem hafa hlotið verðlaun og viðurkenningar sem einnig hafa mikið verið birtar í innlendum jafnt sem alþjóðlegum, tímaritum, fræðiritum og bókum eins og; Architectural Record, New York Times, International Herald Tribune, Detail, Mark, Frame, o.s.frv. Meðal verðlauna eru; Mies van der Rohe verðlaunin (valin), og fyrstu verðlaun úr eftirfarandi: LAMP Prize 2013, COAM Prize 2013, Archdaily Building 2012, FAD verðlaunin 2012, COAM verðlaunin 2012, Public Space European Award 2012 (finalist), ENOR International Young Architects Prize 2007, ENOR Verðlaunin 2005, CAM Madrid Regional Government Prize 2003, Bigmat verðlaunin, INC. Magazine NY Prize World Coolest Office (2nd) 2011.  Fyrirtækið mun sjá um að setja upp alþjóðlegar listasýningar fyrir Miðbaugs- minjaverkefnið.

GALERIE PASCAL LAINÉ / Co-partner from France. Representative; Pascal Lainé 

From the outset in 1988, the Galerie Pascal Lainé is showing an eclectic choice of artist, who mostly have a studio in Provence, and also a few world renowned. The last years in Gordes have been dedicated to Victor Vasarely, where after the closing of his museum, the gallery kept his presence in Gordes with a permanent exhibition. 

After 13 years in Gordes, the gallery moved to Avignon. The big exhibition la Beauté, and the opening of the Yvon Lambert Collection spurred this new implantation. It will be marked by a large retrospective show of Joe Downing at the Cloister Saint Louis, after which the Musée Calvet from Avignon bought a large painting and 9 collages with staples from the 50’s. In 2007 Jean-Philippe Lacroze and Pascal Lainé moved the gallery to a larger space in Ménerbes at the foot of the Luberon. The opening on 2007 has been dedicated to recent work of Joe Downing who has been represented since 1993 by the gallery. This close and long co-operation gave birth to many graphic editions and in particular during 2005 a portfolio with poems and lithographs named “ A Ménerbes” 

GALERIE PASCAL LAINÉ / co-partner, is directory of curatorial and will be authoritative for work with the international artists on the creation of the art pieces and directors and curators from the museums / galleries which are cooperating with the art project. They will interpret the artworks, select them and be responsible for writing labels, catalog essays and other supporting content for the exhibitions in cooperation with the curatorial team, provide art historians, historians, writers, translators and create professional publication / communication to the public and media such as various of articles, interviews, preface of the book of collection, for seminar and opening speeches, academic, journalistic writing which can be distributed in newspapers, magazines, TV, official site and all kinds of web media, etc.

Art House SomoS / meðframleiðandi & samstarfsaðili frá Þýskalandi. Lögaðili; Paulus Fugers.

Art House Somos veitir aðstöðu, fjármagn til kynningar og framleiðslu á listsköpun. Somos skipuleggur sína eigin menningarviðburði og vinnur náið með listamönnum, skipuleggjendum og sýningarstjórum til að hjálpa við að verkefni þeirra geta orðið að veruleika. Markmiðið er að skapa verkefni  sem hafa alþjóðlegan opinn möguleika, vettvang fyrir nýstárlegar listasýningar, tónlist og í skapandi samvinnu menntunnar. Fyrirtækið veitir rúmgóða sýningarsali, fallegar og þægilegar aðstöður, herbergi, bar, eldhús og einstaka aðstöðu til tónlistar upptöku.

Somos Art House er staðsett á fyrstu hæð í 1890 blandaðri íbúða- og fjöllistabyggingu á Kottbusser Damm 95 á vinsælu skapandi svæði kölluðu Kreuz/kölln, þar sem Kreuzberg og Neukölln hverfin mætast; í nýuppgerðri byggingu á sögulegum stað sem hefur virkað í gegnum árin sem 1920 Kaffihúsakjarni; Skipuleggjendur Somos ‘hafa víðtæka reynslu í sýningarstjórnun, fræðslu, fjöllista, myndlistar, hljóðs- og tónlistarviðburðum.    Á nýjum stað vinnur SomoS að skapandi verkefnum úr fyrra listarými í Kunstraum Richard Sorge og Playground Berlin með sama samstarfsfólki og áður; sem í víðara samhengi felur í sér samvinnu listar, framleiðslu og menntunar.

Listræn flokkun;

Sýningarstjórnun, myndlist, tónlistarflutningar, geymslurými, hljóðver, vinnustofur og íbúðir fyrir samstarfsfólk. Art House Somos er samstarfsaðili að Miðbaugs- minjaverkefninu.

Sögulegt efni frá kalda stríðinu: Kaldastríðið var ástand sem var tilkomið af pólitískum og hernaðarlegri spennu eftir seinni heimstyrjöldina sem einkenndist af efnahagslegri, vísindalegri, listrænni og hernaðarlegri samkeppni á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna og bandamanna þeirra. Fyrirtækið hefur yfir að ráða 56 brotum af upprunalegum L- og T-steypueiningum frá Berlínarmúrnum  og 2 upprunalegum vaktturnum í gegnum listamanninn og sýningastjórann, Patrice Lux og fyrirtækið LUX POPART GROUP sem varðveitt hefur þetta sögulega efni í yfir um 20 ár.      Í dag eru upprunalegir L- og T – steypuveggir úr landamæravegg Berlínar aðgengileg almenningi í yfir 140 löndum sem áminning og tákn um frelsi og frið í heiminum. LUX POPART GROUP, í samvinnu við Neu West Berlin og Rosenthal postulín  er stolt af því að kynna í samvinnu við Edition VisibleWall og valda listamenn stykki af upprunalegum Berlínarmúr á söfnum og í stofnunum.

LUX POP ART GROUP / Edition VisibleWall / Viðskiptavinir, samstarfsaðilar, viðburðir og sýningar; Die Berliner Mauer in der Welt A special book: The Berlin Wall out in the World, Mittelstreifen Stepping Stones for Peace, Neuköllner Stoff at Maybachufer, Berlin-Kreuzberg, Porcelain Days at Selb porcelain city in Bavaria 07.08. and 08.08.2010, Flying Wall – opening of PANORAMAPUNKT, Patrouille Suisse receives piece of Berlin Wall at ILA 2010,James Rizzi: Worlds biggest retrospective in Bremen, Germany, InvisibleWall – No Walls for Kids Nowhere, Working the Wall | Preview 1:1, CHAMPIONS CLUB Berlin 2009, CINEMA FOR PEACE, Wall Art at FREEDOM PARK, The Wall Memorial by Stephan Balkenhol for the Axel Springer Publishing Company Berlin 2009. Visible Wall Design Art on Porcelain at Peter Harvey Gallery, Original piece of the Berlin Wall was handed over to the PATROUILLE SUISSE during the ILA (International Aviation Fair) in Berlin, Khaled Said at the Berlin Wall, Thierry Noir L-Element without title, November 2009, KIDDY CITNY ONE WORLD – November 2009, IN THE SPIRIT OF PEACE – limited to 1,989 pieces worldwide. JAMES RIZZI, Brussels / PLACE du LUXEMBOURG, European Parliament and L- and T- Wall Elements of the former border.

/ Edition VisibleWall in cooperation with ROSENTHAL – WALL MINIATURES ON PORCELAIN Collectable artistic pieces. Collectable artistic pieces to scale 1:25 VisibleWall and ROSENTHAL present with this first edition, KINGS OF FREEDOM, the worldwide premier of Berlin Wall Miniatures, made on German porcelain.

 

STUDIO VILNIUS /  meðframleiðandi og samstarfsaðili frá Litháen. framkvæmdastjórar; Kristina Mickevičiūtė og Glúmur Baldvinsson

STUDIO VILNIUS / meðframleiðandi og samstarfsaðili frá Liháen í samvinnu við alþjóðlegt teymi Miðbaugs- Minjaverkefnisins. Fyrirtækið verður leiðandi í að byggja upp og rekstraraðili að vinnustofunni í Vilníus , auk þess að vera ábyrgt fyrir aðstoð og þjónustu við listafólkið, listaverkin og sýningar þess sögu- listasýningar þess.

Allar heims sögulegar minjar/rústir og sköpun listaverkanna verða áætluð og unnin á vinnustofunni, gisti aðstaða fyrir alþjóðlegt listafólk og teymi, kvikmyndaver, sækja um sjóði og vera framkvæmdaraðili af listasýningunni í Litháen og höfuðstöðvar fyrir aðalframkvæmd verkefnisins verður staðsett þar.

cooperation.logo_.web_.isl_