patrice.lux

Patrice Lux listamaður er fæddur í Leipzig 1965. Hann er menntaður sem leikmyndahönnuður við Leipzig Opera og er stjórnandi vinnustofunnar Neu West Berlin. Hann fór frá Austur Þýskalandi til vestur Berlínar árið 1981 og byrja að vinna með Berlínarmúrinn árið 1987. Fyrsta brotið úr múrnum fór til Ronald Reagan Presidential Foundation & Library í Kaliforníu árið 1989. Hann hefur unnið síðan 1989 með alþjóðlegum listamönnum á samsýningum um allan heim og haft viðskipti með brot úr Berlínarmúrnum fyrir safnara & listastofnanir í Suður-Afríku, Austurríki, Bandaríkjunum, Japan, Sviss, Ítalíu, Bretlandi, Svíþjóð, Suður-Kóreu, Rússlandi og Vatikaninu. 

 

Nýleg verkefni: New West Berlin Contemporary Art Show, Visible Wall- Stepping Stones for Peace.

Viðskiptavinir og samstarfsaðilar; Tresor Club Berlin, Universal Music, Cinema for Peace, Mercedes Benz, Messe Berlin, Rosenthal o.fl.

red.line