krause.web

Matthias Krause listamaður lærði ljósmyndun í Leipzig og fjöltækni í Kiel í Þýskalandi. Verk hans spanna yfir gjörninga, skúlptúra, tísku, kvikmyndir, auglýsingar, tónlist og innsetningar. Hann hefur sýnt verk sín á sýningum í Bretlandi, Frakklandi, Tyrklandi, Austuríki, Nýja Sjálandi, Rússlandi einnig á nokkrum öðrum einka og samsýningum víða um Evrópu. Hann býr og starfar í Berlín og Istanbúl.

red.line