lenins

 

KIRKJUGARÐUR FYRIR STALÍNS STYTTUR og LENÍNS UMMERKI

Teymi Miðbaugs- minjaverkefnisins er nú að undirbúa sig fyrir að safna gömlum Lenins ummerkjum og Stalíns styttum úr eystrasaltslöndunum og fá listamenn til að endurnýta og skapa listaverk og nytjahluti úr þeim. Tilgangurinn er að bjóða upp þessi verk fyrir góðan málstað og mannúðarmál á heimsvísu. Vladimir Ilyich Ulyanov, betur þekktur sem Lenín (22. apríl 1870 – 21. jan 1924) var rússneskur lögfræðingur og byltingarkenndur leiðtogi bolsivíka og foringi í Október Byltingunni. Hann var fyrsti leiðtogi Sovétríkjanna í ríkisstjórn sem tók Rússland árið 1917. Hugmyndir Leníns urðu þekktar sem Leninismi. Lenin gagnrýndi Stalín og marga aðra bolsivika á þessum tíma, en árið 1922 fékk hann heilablóðfall sem þvinguðu hann á hálf-eftirlaun. Lenin mælti með uppsögn Stalíns. Hins vegar eftir dauða Leníns árið 1924 náði Stalín að farga öllum gögnum með ummælum Leníns. Jósef Stalín varð aðalritari kommúnistaflokks Sovétríkjanna frá 1923 til dauðadags 1953. Á árunum eftir dauða Leníns 1924 varð Stalin leiðtogi Sovétríkjanna. Nákvæmur fjöldi slátrunar og dauðsfalla af völdum stjórnar Stalíns er enn þann dag í dag deiluefni, en það er víða áliktað að vera á annan tug milljóna.