salcedo.churtichaga

 

Josemaría de Churtichaga og kona hans Cayetana de la Quadra-Salcedo (ES) stofnuðu fyrirtækið CHURTICHAGA + Quadra-salcedo Arquitectos í Madríd sem er meðframleiðandi & samstarfsaðili frá Spáni. Þau munu hanna, skipuleggja og setja upp allar sýningar og viðburði fyrir Miðbaugs- minjaverkefnið í Evrópu. 

Josemaría de Churtichaga arkitekt er prófessor síðan 2008 við IE School of Architecture & Design og fram til 2011 var einnig framkvæmdastjóri fyrir Grunnnám í Architecture Studies. 

Hann er einnig framkvæmdastjóri fyrir Design Thinking Launch Program hjá IMBA Master at IE Business School (ES). Árið 1995 stofnuðu Josemaría de Churtichaga og Cayetana de la Quadra-Salcedo fyrirtækið, CHURTICHAGA + QUADRA-SALCEDO arquitectos (www.chqs.net) í Madríd á Spáni. Síðan þá hefur fyrirtækið hannað skrifstofur og byggt nokkrar byggingar. Fyrirtækið hefur aðallega einblínt á opinberar byggingar, menningarleg aðsetur og innviði sem verða til sem afleiðing af innlendum og alþjóðlegum keppnum á sviði hönnunar og arkitektúrs. Meðal bygginga og verkefna sem hafa hlotið verðlaun og viðurkenningar sem einnig hafa mikið verið birtar í innlendum jafnt sem alþjóðlegum, tímaritum, fræðiritum og bókum eins og; Architectural Record, New York Times, International Herald Tribune, Detail, Mark, Frame, o.s.frv. Meðal verðlauna eru; Mies van der Rohe verðlaunin (valin), og fyrstu verðlaun úr eftirfarandi: LAMP Prize 2013, COAM Prize 2013, Archdaily Building 2012, FAD verðlaunin 2012, COAM verðlaunin 2012, Public Space European Award 2012 (finalist), ENOR International Young Architects Prize 2007, ENOR Verðlaunin 2005, CAM Madrid Regional Government Prize 2003, Bigmat verðlaunin, INC. Magazine NY Prize World Coolest Office (2nd) 2011.

Meðal háskóla sem hann hefur kennt við eru; Háskólinn í Toronto, IE University, Previous: IE University, Universidad Politécnica de Madrid, Juan Navarro Baldeweg,Frank Gehry Chair 2013-2014, University of Toronto, Canada. Prófessor og dósent staða við Dean IE School of Architecture, IE University (ES) Ph .D Frambjóðandi Universidad Politécnica de Madrid (ES) Bachelor og Master í arkitektúr, Universidad Politécnica de Madrid (ES).

Viðurkenningar; Frank Gehry, Chair / University í Toronto október 2013 – (síðastliðin 2 ár) Toronto, í Kanada. Viðurkenningin er nefnd til heiðurs Kanadíska arkitektinum, Frank O. Gehry sem hannaði m.a. Guggenheim safnið í Bilbao og Tónleikahöll Walt Disney í Los Angeles o.s.frv.

Churtichaga stóð að stofnun NEW SCHOOL OF ARCHITECTURE AND DESIGN, sem opnaði árið 2008 með tilstuðlan IE UNIVERSITY. Markmiðið var að opna nýja fræðilega fyrirmynd í Arkitektúr og hönnunarmenntun, stöðu skóla til skamms tíma sem jafnframt er viðurkennt alþjóðlega með yfirburðum í nýsköpun, hönnun, frumkvöðlastarfi, námskeiðum í alþjóðu markaðssamstarfsnámi og annarri menntun á þessu sviði. Árið 2010 var, DESIGN INTELLIGENCE Ranking of Architecture and Design, IE School of Architecture talinn einn af leiðandi í þessum flokki og er meðal þeirra virtustu í Bandaríkjunum, varðandi arkitektúr og hönnun í dag.

ark.isl