Verkefni: Miðbaugs- minjaverkefnið er alþjóðlegt farandverkefni listamanna sem skapa listaverk og nytjahluti frá endurnýttu efni úr sögulegum heimsminjum. Verkin verða sýnd á alþjóðlegum listasýningum fyrir mikilvægi umhverfis, réttlætis, frelsis og friðar. Á hverri sýningu er stefnt að því að hafa u.þ.b. 80-100 verk eftir 25 alþjóðlega listamenn. Verkin verða seld á veraldarvefnum til hæstbjóðenda eða á uppboðum í lok á völdum sýningum. Hluti af hverju seldu verki mun renna sjóð til að styrkja góð málefni og mannúðarmál á heimsvísu. 

Minjar sem búið er að afla: Reykjavíkurhöfn, Hamborgarhöfn , Berlínarmúrinn, Hiroshima og úr Höfuðstöðvum Norsku Ríkisstjórnarinnar í Osló eftir að það var skemmt 2011 í hryðjuverkaárás Anders Behring Breivik. 

Við erum að óska eftir leyfi til að fá að nota efni frá: þorpinu Lidiká í Tékklandi, Liverpool- borg og þrælaverzlunin, sprengjuregninu í Baska-bænum Guernica, Hafnaryfirvöldum í New York & New Jersey (Sjálfstæðisbarátta Bandaríkjamanna, 9/11 hryðjuverkaárásinni á Tvíburaturnanna), fyrrum Sovésku fangabúðunum sem kenndar eru við Gulag, Hringleikahúsinu Colosseum, rústum frá Búddunum í Bamian dalnum sem sprengdir voru í Afganistan af Talibönum 2001 til að þurrka út söguleg tákn og vanhelga trúarlega hugmyndafræði.

 

isl.logo

 

 

“Endursköpun fortíðina fyrir réttláta og sjálfbæra framtíð fyrir alla”

MIÐBAUGS- MINJAVERKEFNIÐ / Opinber Síða

© Miðbaugs- minjaverkefnið ALLUR RÉTTUR ÁSKILIN.