4755211528_6eec390476_o-2

 

HRINGLEIKAHÚSIÐ COLOSSEUM

Miðbbaugs- minjahópurinn vinnur nú að því að fá minjar frá Hringleikahúsinu Colosseum, einnig þekkt sem Flavian Amphitheatre (Latína: Amphitheatrum Flavium; ítalska: Anfiteatro Flavio eða Colosseo) er sporöskjulaga hringleikahús í miðri Róm á Ítalíu, þar börðust bæði stríðshetjur og glæpamenn við ljón fyrir lífi sínu. Colosseum er heimsþekkt helgimynda tákn úr Rómverska heimsveldinu.

Hætt var að nota húsið til skemmtanna í byrjun miðalda-tímabilsins. Það var síðar endurnýttt sem íbúðarhúsnæði, verkstæði, virki, grjótnáma, fyrir trúarbragðafræðslu og til trúarlegra athafna. Það er byggt úr steinsteypu og steini. Það var stærsta hringleikahús í heiminum og er talið eitt af merkustu verkum í arkitektúr og verkfræði.