texti.islstoll.logo

Heiti á verki; Andagjöf (e. The Gift of the Spirit ) – allir gripir eru númeraðir og í takmörkuðu upplagi – Hönnun og Handverk eftir Jóhann Sigmarsson. 

Gegnheill viður frá Reykjavíkurhöfn, olíuborinn,, pullur og armapúðar úr leðuráklæði. Það er kúft rúnað viðarbak og armarnir ná alveg saman beygðir í hálfhring. Setan fer örlítið á ská upp á milli tréhliða stólsins.
Stóllinn er mjög þægilegur og sterklega byggð lífstíðareign sem getur verið ættargripur fyrir margar kynslóðir til að njóta. Hönnunin passar hvar sem er. Varan er fáanleg með dökkgrænu eða blóðrauðu kálfaskinni. 
 
                                  

Frumgerð smíðuð 2011, þróuð 2012 og 2013.

  
 
2013 – The Art of being Icelandic. Samsýning í Ráðhúsi Reykjavíkur 
Samstarfsverkefni við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO.

Handunnin og sérhönnuð húsgögn úr endurnýttum við úr Reykjavíkurhöfn sem byggð var milli 1913-1917.

 

Valinn á The World Interiors News Annual Awards 2013 

 

a'design.award.armchair

 

 

 

 

 

wall.web.i