OLYMPUS DIGITAL CAMERA

 

Elvira Geppert og Geppert Productions er meðframleiðandi frá Þýskalandi á heimildarmyndinni “Sagan á Bakvið Söguna” um Miðbaugs- minjaverkefnið.

Elvira Geppert stofnaði GEPPERT PRODUCTION. Fyririrtækið er sjálfstætt kvikmyndafyrirtæki sem þróar, framleiðir kvikmyndir og heimildarmyndir með aðal áherslu á alþjóðasamvinnu og framleiðslu, einkum með Rúmeníu og öðrum Austur-Evrópulöndum. Fyrirtækið virkar einnig sem kynningarfulltrúi Þýskalands fyrir kvikmyndagerð frá Rúmeníu. Elvira Geppert var sýningarstjóri á ‘Focus Rúmenía” fyrir Kvikmyndahátíðina í Cottbus og fyrir” stuttmyndir frá Rúmeníu á Interfilm í Berlín. Elvira Geppert hefur verið að finna og kynna nýjar kvikmyndir frá Rúmeníu fyrir kvikmyndahátíðir. Burtséð frá meðframleiðslu á kvikmyndagerð frá Austur-Evrópu, þá hefur GEPPERT PRODUCTIONS þróað og meðframleitt á síðustu árum nokkur verkefni með Frakklandi. Elvira Geppert tekur árlega þátt í «Les Rendez-vous franco-allemands du Cinema» Kvikmyndastofnununni í Frakklandi.

Elvira Geppert og Geppert Productions hefur þróað og meðframleitt tugi heimildarmynda, stuttmynda, sjónvarpsþátta og kvikmynda í rúm 15 ár.