Horn Safnarans

 

Í gegnum aldirnar, þá hefur list og fagurfræðilegir hlutir haft sterk áhrif á samskipti fólks. Gömul hellisverk, andlitsmyndir, skurðmyndir, Goða eða Gyðju listaverk eru öll á skrá yfir það sem hefur gefið af sér innblástur og leiðsögn í gegnum söguna. Enn í dag er myndlist og hönnun í hverjum einasta þætti í lífi okkar. Það hefur áhrif á allt frá fatnaði til arkitektúrs í stórri viðleitni til að markaðssetja það sem er ánægjulegast og mest sjarmerandi fyrir augað. List er hluti af mannlegu eðli og er ríkjandi áhugi safnara. Í augum áhorfandans kallar list fram tilfinningar og veitir spennu, fegurð og vídd. Án hennar er herbergið lífvana og snautt af persónuleika.

eyfjord.gryla

Skoða stærri mynd

 

sigmarsson.bird.isl

Skoða stóra mynd