Paulus Fugers (NL) er í sýningarstjórn fyrir Miðbaugs- Minjaverkefnið. Hann er lögaðili fyrir Art House SomoS sem er meðframleiðandi & samstarfsaðili frá Þýskalandi. Hann sér um uppsetningu á vinnustofunni í samvinnu við þýska samstarfsaðila, framkvæmdateymi 40,074KM EHF og vinnur með sýningastjóra verkefnisins fyrir kyningarmál og að sköpun listaverkana í samvinnu við listamennina.

Fugers hefur veitt í gegnum fyrirtækin og sýningarsali sína vinnuaðstöðu fyrir listsköpun, sett upp tugi listasýninga og viðburði með alþjóðlegum listamönnum fyrir Art House Somos, Kunstraum Richard Sorge og Playground Berlin síðastliðin 3 ár.